Þar með fáum við það göfuga hlutverk að greiða meira til sjóða ESB en við fáum úr þeim.

Þau ríki sem hafa þjóðartekjur yfir meðaltali ESB ríkja fá það göfuga hlutverk að greiða meira til sambandsins en þau fá í styrki úr hinum ýmsu sjóðum þess. Sumum þykir þetta göfugt hlutverk, þar sem þetta sé svo göfugur klúbbur. Búast má við, að þjóðartekjur mælist verr, eftir því sem stærri hluti hagkerfisins er neðanjarðar. Því sleppa þær þjóðir hlutfallslega best frá því að borga til sambandsins, þar sem mest er svikið undan skatti. Maggie Thattcher hafði þetta síðarnefnda kannski í huga, þegar hún knúði fram undanþágu fyrir Breta, varðandi greiðslur til sambandsins. Bretar greiða því minna til þess, en þeir myndu ella gera.
mbl.is Ísland í ríkari helmingi Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigvaldi Ásgeirsson

Höfundur

Sigvaldi Ásgeirsson
Sigvaldi Ásgeirsson
Skógarbóndi og skógfræðingur búsettur í Reykholtsdal
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband